Keldan app er farsímaforrit fyrir einstaklinga. Appið gerir notendum kleift að fylgjast með gengi hlutabréfa í rauntíma og viðskiptafréttum um leið og þær birtst. Keldan safnar saman viðskiptafréttum, innlendum sem erlendum, frá öllum helstu fréttaveitum landsins.